Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.7.2007 | 21:56
Forgangsröðun
Magnað verður það að teljast að það sé hægt að sleppa þessu fólki eftir stutta yfirheyrslu en friðsamlegum mótmælendum þarf að halda yfir nótt.
![]() |
Fimm sem grunaðir voru um fíkniefnasölu lausir úr haldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)