4.5.2007 | 21:08
Nýtt upphaf!
Þetta blogg er sett á laggirnar með vissum trega en af algerri nauðsyn. Sem betur fer er þetta þó merki um nýtt upphaf en ekki gamalt eins og svo oft vill vera. Djók.
Veriði nú ekki feimin við að segja ykkar álit.
4.5.2007 | 21:08
Þetta blogg er sett á laggirnar með vissum trega en af algerri nauðsyn. Sem betur fer er þetta þó merki um nýtt upphaf en ekki gamalt eins og svo oft vill vera. Djók.
Veriði nú ekki feimin við að segja ykkar álit.
Athugasemdir
Já drengur, kominn með nýtt, það eru allir að skipta um blogg, maður hefur vart undana að breyta adressum hm...
Arnar (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 01:21
Til hamingju með nýtt blogg!
Bjarney (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.