9.6.2007 | 12:16
Til fyrirmyndar
Nýlega fékk seðlabankastjóri veglegan kaupauka. Þessi kaupauki var ekki til kominn af því að Davíð réði ekki við afborganir af yfirdrættinum sínum (vegna hárra vaxta) hedur þurfti leiðréttingu á því ójafnvægi sem komið var upp í bankanum. Ýmsir undirmenn voru nefninlega farnir að fá laun sem jöfnuðust á við laun aðal.
Spurning hvort Davíð taki sér strákana ekki til fyrirmydnar. Hann gæti þá haldið reisn sinni með því að vera áfram með bestu launin en viðbótin færi td til BUGL eða annara stofnanna þar sem vantar pening til að manna söður.
Leika launalaust fyrir enska landsliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég segi eins og Malthe Kristófer frændi minn, góð hugmynd!!
Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 13:58
Heyr heyr!!
Eydís. (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.