17.7.2007 | 21:56
Forgangsröðun
Magnað verður það að teljast að það sé hægt að sleppa þessu fólki eftir stutta yfirheyrslu en friðsamlegum mótmælendum þarf að halda yfir nótt.
Fimm sem grunaðir voru um fíkniefnasölu lausir úr haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
Athugasemdir
Sko, friðsamir mótmælendur eru svo mikil ógn við ... öhm... frelsi okkar hinna.
Tryptophan, 17.7.2007 kl. 23:40
Hver er tilgangur að halda einhverju fólki sem sat heima hjá sér að nota eiturlyf..?
gerti (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 01:36
Það er miklu verra að fara út og láta eigin skoðanir bitna á öðrum heldur en það eitt að setja viss efni í eigin líkama.
Fíkniefnastríðið er ein mesta hræsni í sögu mannkynsins.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 04:42
Já forgangsröðunin greinilega ekki í lagi.. Meina þau voru í heimahúsi ! Hver veit kannski með hass, það hefði verið tímaspursmál hvenær þau hefðu farið að búa til sprengjur og vopn og ganga berserksgang um borgina.. Barnaníðingar, ofbeldismenn og þjófar mega alveg bíða þegar það eru svona dópistar á ferð.. Að heyra í ykkur.
Fæ aldrei nóg af svona fólki sem reynir að grafa undirheimana neðar og neðar og undrar sig síðan á því af hverju ísland er orðið eins og það er.
björn (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.