10.12.2007 | 19:52
Veirufaraldur
Þegar svona faraldur geisar má reikna með að starfsfólk almannavarna verði líka veikt. Ætli það hafi verið sett inn í programið?
Vel heppnaðri æfingu lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég redda þessu, fékk inflúensusprautu í gær, ekkert að óttast ég er í viðbragðsstöðu ;D
ingamaja (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.