Afmælisgjöf

VISA ákvað að gefa mér danmerkurferð í afmælisgjöf.  Fer á afmælisdaginn (5 ágúst) með næstum því öll börnin min og kem ekki aftur fyrr enn þann 13.

Daði bróðir lofar að vera búinn að fylla kjallarann sinn af þýskum öl og Iben lofar að það sé alltaf sól og sumar í ágúst á þessum slóðum.

 

Þetta getur bara ekki klikkað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég held að lykilatriðið sé að Daði fylli kellarann, annað er aukaatriði

Arnar (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 00:56

2 identicon

Mikið ert þú heppin að eiga svon gott Visa-kort

Bjarney (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 12:57

3 identicon

Sounds like a bulletprúfff plan!

Baun (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 16:57

4 identicon

Heill se ther Thorhallur. Takk fyrir sidast. Er i Thydverjalandi, Genesis tonleikar i gaer a Olympia Stadion Berlin, trodfullt. Vissi a timabili ekki hvort eg var ad grata eda svitna. Phil Collins og Chester Thompson a trommunum, thetta var gedveikt!! Thegar dvergurinn tritladi bak vid settid foru hlutirnir ad gerast!! Enginn var tho Peter Gabriel. their logdu tho aherslu a gamalt stuff. En thetta var mjog gaman, vona ad thu hafir thad gott i thinni ferd til Danmerkur. Her red "Gamli madurinn" ollu fyrir um 65 arum, Danmork var nu nylenda "Der Alte". Kvedjur , Diddi.

Diddi (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband